Komdu og taktu þátt í spennandi vísindasmiðju með Sævari Helga Bragasyni, Stjörnu - Sævari.
Þú ert agnarsmá geimvera í risavöxnum alheimi, nógu klár til að geta fundið út hvernig alheimurinn okkar varð til. Í smiðjunni förum við í ferðalag um tíma og rúm og skoðum hvernig talið er að alheimurinn okkar hafi orðið til. Við reynum að skilja út í hvað alheimurinn er að þenjast, skoðum elsta ljósið í alheiminum og hittum í leiðinni Albert Einstein (ekki í alvöru samt!)
Smiðjan byggist á bókinni Miklihvellur eftir Sævar Helga, sem kemur út í haust.
Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur.
Smiðjan hentar börnum á aldrinum 6-10 ára.
Öll velkomin.
Viðburður á heimasíðu:
https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/miklihvellur-visindasmidja-med-stjornu-saevari
Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, sérfræðingur
YWduZXMgISBqb25zZG90dGlyIHwgcmV5a2phdmlrICEgaXM= | 411 6250
---ENGLISH---
The Big Bang | Science workshop with Stjörnu-Sævar
Come and take part in an exciting science workshop with Sævar Helgi Bragason.
You are a tiny alien in a gigantic universe, smart enough to figure out how our universe came to be. In the workshop we will travel through time and space and look at how our universe is believed to have come to be. We will try to understand what the universe is expanding into, look at the oldest light in the universe and meet Albert Einstein along the way (not really, though!)
The workshop is based on the book Miklihvellur by Sævar Helgi, which will be published this fall.
Further information about the workshops activities will be posted later this summer.
The workshop is suitable for children aged 6-10.
Event on our website:
https://borgarbokasafn.is/en/event/children/big-bang-science-workshop-stjornu-saevar
Further information:
Agnes Jónsdóttir, specialist
YWduZXMgISBqb25zZG90dGlyIHwgcmV5a2phdmlrICEgaXM= | 411 6250
You may also like the following events from Borgarbókasafnið:
Also check out other
Workshops in Reykjavík.